Flýtilyklar
Hjálmar börn
Casco Choice barnahjálmur svartur
Frábær hjálmur fyrir börn, nettur og situr vel á höfðinu. Gefur góða loftun og er í hæsta gæðaflokki hvað varðar öryggi. Kemur í einni stærð 52 -56 cm.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.