Flýtilyklar
Hnakkar
Kidka ullaryfirbreiðsla á hnakk - nokkrir litir
Hugsaðu vel um hnakkinn þinn. Hnakkaábreiðunar vernda hnakkinn fyrir óhreinindum og rispum í flutningi og í hesthúsinu. Þær eru slitsterkar og framleiddar úr 100% íslenskri ull. Fæst í ljósbrúnu, svörtu, bláu og með íslenska fánanum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.