Flýtilyklar
Hófar & hárafar
Kevin Bacon'S Hoof Formula 5kg
Kevin Bacon's Hoof Formula er einstök blanda, sérþróuð til að auka vöxt og styrk hófa.
Hoof Formula er fæðubótarefni sem inniheldur kjörmagn af jurtapróteinum, vítamínum, snefilefnum, amínósýrum, steinefnum, góðgerlum (10 gr/kg) og MSM (5 gr/kg) fyrir alla hesta.
Hoof Formula viðheldur góðu daglegu ástandi hestsins og styður hann í venjubundinni og/eða mikilli hreyfingu. Hoof Formula stuðlar að hámarksárangri keppnishrossins. Mælt er með notkun þess með fóðri sem samanstendur af hvort tveggja heyi og kornmeti. Skammta skal í a.m.k. tvö mál daglega, helst þrjú og jafnvel enn oftar ef þarf.
Hoof Formula inniheldur ríflegt magn bíótíns og A-vítamíns.
Kevin Bacon’s mælir með að láta efmagreina heyið og skammta eftir niðurstöðum úr greiningunni. Varan inniheldur erfðabreytt sojamjöl.
Greiningarþættir: Hráprótein 29,6%, hráaska 14,4%, hrátrefjar 6,8%, kalsíum 3,8%, hráfita 3,3%, kalíum 1,6%, fosfór 0,42%, natríum 0,054%.
Innihald: Sojamjöl, hörfræflögur, ölger (góðgerlar), hveitiflögur, MSM (Metýlsúlfónýlmetan), magnesíumsúlfat mónóhýdrat.
Aukefni (pr. kg):
Tæknileg aukefni: Própíónsýra (E280) 0,4g.
Vítamín: A-vítamín (E672) 1.000.000 AE, bíótín 100 mg.
Þessi vara kemur ekki í staðinn fyrir ráðgjöf og/eða greiningu dýralæknis.
Geymið á svölum og þurrum stað. Lokið ílátinu tafarlaust eftir notkun.
Framleitt í Belgíu, eingöngu fyrir Kevin Bacon’s.
-
Leovet Bíótín bætiefni
Verð7.390 kr. -
Pavo BiotinForte
Verð13.490 kr. -
Blue Hors Biotin Complex 1,5kg
Verð3.995 kr. Verð áður7.990 kr. -
Kevin Bacon hófolía
Verð5.490 kr. -
Kevin Bacon hóffeiti Natural 1kg
Verð4.890 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.