Flýtilyklar
Hringtaumsvörur
Tamningabeisli
Beisli sem nýtist bæði sem beisli og sem hringtaumsmúll með járni á nefól. Beislið er hægt að stilla mikið og situr vel á höfði hestsins.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.