Flýtilyklar
Mervue hestabætiefni
Mervue Respiron 60 ml
Fóðurbætiefni á þykknisformi sem styður með náttúrulegum hætti við öndunarfæri og ónæmiskerfi hesta. Respiron styður öndun með því að draga úr slímlosun og ertingi í öndunarfærum.
Respiron er fóðurbætiefni á þykknisformi sem styður með náttúrulegum hætti við öndunarfæri og ónæmiskerfi hesta. Respiron styður öndun með því að draga úr slímlosun og ertingi í öndunarfærum.
Lykileiginleikar:
- Inniheldur andoxandi efnaþætti sem styðja við minni ertingu öndunarfæra og hósta.
- Styður við ónæmiskerfið og mótstöðu gegn sýkingum.
- Styrkir ónæmi og mótefnamyndun (IgA) í lungum.
- Næringarlegur stuðningur þegar reynir á öndunarfæri og ónæmiskerfi.
- Hentar á krefjandi tímum s.s. ferðalögum og keppni.
- Léttir og auðveldar öndun.
- Styður ónæmiskerfið og slímmyndun.
- Hár styrkur viðbættra andoxunarefna.
- Hentar öllum hestum.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
* 3 dagar fyrir álagspunkta ss flutning á móts/sýningarstað.
* Á meðan á öndunarfærasýkingum eða álagi á ónæmiskerfið stendur.
Hestar – sem bætiefni 12ml á dag.
Vísið í átt að tungurót og ýtið á skammtara til að gefa efnið.
Greiningarþættir: Raki 26%, hráaska 4%, hráolía 16%, hráprótein 0,2%, hrátrefjar 0,1%, natríum 0%.
Aukefni í 1 líter: Vítamín: E-vítamín (3a700) 40.000mg, C-vítamín (3a300) 17.000mg.
Samsetning: Glýserín, sólhattur.
Magn: 60 ml í túpu.
-
Blue Hors Ventilator
Verð3.795 kr. Verð áður7.590 kr. -
Foran Airvent 1 lítri
Verð7.890 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.