Flýtilyklar
Skordýravarnir
Flugnabaninn 400ml
Til notkunar á fleyg skordýr svo sem flugur og mýflugur.
Notkunarleiðbeiningar:
Lokið gluggum og hurðum. Hristið brúsann vandlega fyrir úðun. Haldið brúsanum í lóðréttri stöðu, þrýstið á túðuna og gangið um herbergið um leið og úðað er í allar áttir. Í 20m2 rými skal úða í fimm sekúntur. Eftir úðun skal yfirgefa herbergið og halda því lokuðu í tíu mínútur hið minnsta. Því næst skal loftræsta herbergið vandlega.
Aðvörun:
Gætið þess að úðinn komist ekki í snertingu við matvæli, ílát undir matvæli, leikföng eða gæludýr. Fjrarlægið fugla og hyljið fiskabúr áður en úðað er. Forðist snertingu við augu, munn og húð. Hreinsa skal efnið af húð með vænum skammti af sápuvatni. Haldið börnum í hæfilegri fjarlægð meðan úðað er.
Geymsla:
Geymist í upprunalegum, óopnuðum umbúðum á þurrum og svölum stað, fjarri hitagjöfum og sólarljósi. Má ekki frjósa.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.