Flýtilyklar
Undirburður
![Undirburður](/static/store/images/.t/category_300.jpg)
Lífland býður upp á gott úrval af undirburðarvörum, spónaköggla, spæni, sag og hið rómaða sótthreinsiduft, Sti-ren. Notkun undirburðar hefur aukist mjög, einkum meðal kúa- og sauðfjárbænda, sem hafa uppgötvað gildi hans til þurrkunar og sótthreinsunar, enda hægt að hafa bein áhrif á tíðni júgurbólgu, hækkaða frumutölu- og líftölu í mjólk o.fl. Kynni ykkur undirburðarúrvalið hjá okkur og leitið ráða hjá sölumönnum.