Flýtilyklar
Ábreiður og múlar Top Reiter
Top Reiter TR III stallmúll og teymiband
Flottur og sportlegur nælonmúll með mjúku hnakkastykki.
Múllinn er hringofinn (nema hnakka og hökustykki). Múllinn er stillanlegur á þremur stöðum og passar því vel.
Nælonið er fest við stálsylgjurnar með fallegu brúnu leðri sem undirstrika klassískt hágæðaútlit.
Teymiband með öryggislás fylgir með múlnum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.