Flýtilyklar
Ábreiður hestar
Flugnaábreiða með hálsi
Afar létt ábreiða úr öndunarefni. Ver hestinn nær algerlega gegn ágengum flugum en hesturinn hefur þó fullt frelsi til hreyfinga. 125cm
Ábreiðan er gerð úr sérstöku öndunarefni, hefur fastan hálshluta og breiða bót undir kvið. Teygjanlegir hlutar við bóg og háls gefa nægt frelsi til hreyfingar. Viðgerðarsett fylgir. Athugið að hausnetið og múllinn á myndinni fylgja ekki.
- Mjög þétt netaefni
- Tvöföld festing að framan
- Festingar utanum afturfætur
- Ól undir tagl
- Stór bót yfir tagl
100% polyester sem þvo má við 30°C
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.