Flýtilyklar
Ábreiður hestar
Horseware Rambo Supreme Dry
Rambo® Dry Rug Supreme er úr mjög létt burstuðu pólýester sem hentar bæði til nota í hesthúsinu og á ferðalagi. Ábreiðan hjálpar til við að þurrka hestinn á met tíma!
Einstaklega rakadræg ábreiða sem skilur eftir sig háglans og slétt útlit á feldi hestsins.
Kemur í 130 cm.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.