Flýtilyklar
Aukahlutir
Þráðspóla með 300m þræði
Þráðspóla með 300 metrum af 6 leiðara nylonþræði. Tilbúin í hestaferðina, randbeitina og færanlegu skammtímagirðinguna.
• 300 metra nylonþráður með 6 leiðurum
• viðnám 0.428 Ohm
• hver leiðari er 0,25mm í þvermál
• þolir 100kg álag
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.