Flýtilyklar
Bæli gæludýr
Bæli Fluffy dökkgrátt
Sérlega mjúkt og þægilegt hunda og kattabæli í mörgum stærðum og litum.
- gert úr mjúku og hlýju plussi
- bælið er fullkomið fyrir dýrið þitt til að kúra í þægilegu og öruggu athvarfi
- mjúk fyllingin gerir það að verkum að bælið lagar sig fullkomlega að líkama dýrsins þíns
- efni: 100% polyester
- stamur botn
- má þvo við 30°C
Dökkgrátt hringlaga - hæð x þvermál
18 x 60cm
19 x 76cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.