Flýtilyklar
Bæli gæludýr
Hundabæli á grind Vacation
Vacation grindarbælið er tilvalið þar sem gólfhiti eða gólfkuldi truflar hundana. Hægt að nota inni og úti. Ef fætur bælisins standa í ílátum með vatni komast skríðandi skordýr ekki upp í bælið. Tvær stórar stærðir.
• Gert úr sterku, veðurþolnu og teygjanlegu PVC húðuðu polyester efni
• Hrindir frá sér óhreinindum og er afar auðvelt að þrífa
• Hrindir frá sér vatni
• Púðurhúðaður málmrammi
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.