Flýtilyklar
Bits
Fager MARIA Titanium
100% ofurslétt yfirborð, jafnvel í kring um liðamót. Afar þægilegt mél fyrir hestinn.
Ef hesturinn þinn sýnir eitthvað af eftirfarandi hegðun:
- Sýnir merki óþæginda við öll mél sem þú hefur prófað
- Frýs á annan eða báða tauma, er stífur
- Fer upp úr eða niður úr beislinu
- Neitar að mýkja átakið á mélin
Liðamót MARIA mélsins munu aldrei þrýstast upp í góminn eða setja ójafnt átak á tannlausa bilið. Afar þægilegt mél sem liggur náttúrulega á tungunni og léttir stöðugum þrýstingi á tannlausa bilið.
Þetta mél ætti að vera til í hverju hesthúsi
MARIA mélið skartar nýju Fager Anoblast™ tækninni, sem gerir það að endingarbesta og mesta gæða títaníummélinu á markaðnum. Grái liturinn verður náttúrulega til við meðhöndlunina.
Fager mélahönnunin er alltaf bein lárétt = þau beygjast aldrei fram í munninn
Mélin eru hönnuð á þennan hátt til að halda réttum jafnvægispunkti í munninum. Ef boginn á mélunum er meiri færist jafnvægispunktur mélsins líka fram, sem hægir á bendingum knapans til hestsins.
Einnig hefur sýnt sig að þessi hönnun verndar tannlausa bilið og mjúkvefinn frá þrýstisárum, jafnvel á viðkvæmustu hestum.
ATHUGIÐ: Jafnvægispunkturinn er réttur jafnvel þótt mélið hafi örlítinn boga yfir tunguna = uppávið.
Stærð - Þykkt - Innanmál hrings
105mm - 12mm - 65mm
115mm - 12mm - 65mm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.