Flýtilyklar
Bits
Fager NILS Baby Fulmer
Fager NILS mélið er gert úr sætmálmi og hentar vel fyrir hesta sem forðast taumsamband við mél.
Ef hesturinn þinn sýnir eitthvað af eftirfarandi hegðun:
- Togar í mélið en bregst harkalega við of miklum þrýstingi
- Óstöðugur í taumsambandi
- Of stífur á venjulegum, beinum mélum
- Forðast taumsamband
NILS er stöðugt sætmálmsmél með tunnulaga bita.
Tunnubitinn hefur læsiáhrif í allar áttir. Stöðug mél sem henta hestum sem þurfa að sækja betur í taumsamband án þess að stífna upp. Afar þægilegt mél sem leggst náttúrulega yfir tunguna.
Þessi hönnun hentar sérlega vel hestum sem hættir við sárum í munni.
Mélin eru hönnuð á þennan hátt til að halda réttum jafnvægispunkti í munninum. Ef boginn á mélunum er meiri færist jafnvægispunktur mélsins líka fram, sem hægir á bendingum knapans til hestsins. Stöðugra og minna ruglandi fyrir hestinn.
NILS er frábært mél til að nota í bland við önnur mél.
Stærð - Þykkt - Innanmál hrings
105mm - 12mm - 60mm
115mm - 12mm - 65mm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.