Flýtilyklar
Bolir konur
TR Jódís stuttermabolur
Fallegur og elegant stutterma keppnisbolur með kristöllum. Andar vel og teygist vel og veitir knapaum mikið hreyfingafrelsi.
- Stuttermabolur
- Góð öndun
- Dri-Fit-tækni sem gefur knapanum þá tilfinningu að hann sé alltaf þurr
- Vörn gegn bakteríum heldur bolnum ferskum og hreinum
- Kristallar í kraganum og kringum rennilásinn
- 78% Polyamid, 22% Spandex
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á stillingu fyrir viðkvæman þvott, á röngunni og forðist að nota mýkingarefni.
- Hengið upp til þerris, bolurinn er mjög fljótur að þorna.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.