Flýtilyklar
Fóðrun kálfa
Heykúla lítil göt
Heykúlan hentar vel þar sem hafa þarf ofan af fyrir dýrum og stýra áthraða. Lítil göt minnka áthraða verulega.
• Hægir á áthraða
• Hentar vel fyrir hesthús, gripahús og gerði
• Á kúlunni eru 19 op og er hvert 40 mm í þvermál
• Gerð úr sterku plasti
• Tekur allt að 3 kg af heyi
• 40 cm í þvermál
• Kúlan er 1.7 kg tóm
• Opnanlegt gat er 116 mm og lokast með áskrúfuðu loki
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.