Flýtilyklar
Fylgihlutir hnakka
Top Reiter hnakkaábreiða Luxus
Top Reiter "LUXUS" hnakkaábreiðan er afar endingargóð gæða hnakkaábreiða sem ver hnakkinn afar vel.
Að innanverðu er ábreiðan fóðruð með mjúku flísefni á meðan ytra byrðið er gert úr sterku polyesterefni svo að hnakkurinn er fullkomlega varinn fyrir ytri áhrifum.
Það eru tveir vasar á hvorri hlið og ábreiðan hefur teygju allan hringinn og passar því hverjum hnakki fullkomlega.
Efni: 100% polyester
Má þvo við 30°C, setjið ekki í þurrkara, straujið ekki.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.