Flýtilyklar
Fylgihlutir hnakka
Top Reiter ístöð Regnbogi
Litrík öryggisístöð frá Top Reiter. Með gúmmíi.
Öryggisístöðin Regnbogi eru smíðuð úr ryðfríu stáli. I þeim er fóturinn afar stöðugur fyrir utan að þau vekja mikla athygli. Sérstök hitameðhöndlun gerir það að verkum að ístöðin skína í gulum, grænum, appelsínugulum, bleikum og bláum lit, eins og regnboginn. Hvert ístað er því einstakt.
Breidd x hæð (innanmál): ca. 11,5 x 13,00 cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.