Flýtilyklar
Fylgihlutir hnakka
Top Reiter ístöð ROSÉ
Top Reiter ROSÉ ístöðin eru einstaklega falleg viðbót við Top Reiter línuna.
Top Reiter ROSÉ ístöðin eru gerð úr ryðfríu stáli og passa vel að fætinum. Rosé liturinn gefur ístöðunum fágað yfirbragð.
Breidd x hæð (innanmál): uþb. 11.5 x 13cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.