Flýtilyklar
Hænsnakofar og hreiðurkassar
Hænsnakofi BONNY
Sterkbyggður hænsnakofi með sambyggðu útisvæði. Byggður ofan á grind úr málmprófílum.
Sterkbyggður hænsnakofi með sambyggðu útisvæði. Byggður ofan á grind úr málmprófílum.
- Renniloka fyrir stillanlega loftræstingu
- Byggður á málmgrind sem ver stoðirnar frá raka og fúa
- Læsingar á hurðum
- Hægt að loka hurð milli inni- og útisvæðis
- Hvíldarsvæði fugla 67x56 cm
- Tvö setprik og tvö hreiðurstæði
- Sterkbyggð smíði
- 5 cm djúp útdraganleg plastskúffa í botni innisvæðis auðveldar þrif
- Veðurþolið, tjörupappaklætt þak
- LxBxH: 181x65x118 cm
Annað:
- Smíðað úr meðhöndlaðri kínafuru
- Leiðbeiningar fylgja, einfalt í samsetningu
- Kemur ósamsett í kassa
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.