Flýtilyklar
Hundaleikföng
Chrisco - hundaleikfang ormur
Ormur með tístu og skrjáfhljóði. 52cm langur.
Boltinn í hausnum skoppar þegar orminum er hent og örvar veiðihvöt hundsins.
- Ormur með bolta með tístu og búk með skrjáfhljóði
- Tístuhljóðið vekur athygli hundsins
- Skrjáfhljóðið vekur veiðihvöt hundsins
- Hundurinn á auðvelt með að ná taki á halanum
- Leikur eykur tengsl hunds og eiganda
- Heldur hundinum uppteknum
- Auðvelt að kasta
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.