Hundaleikföng

Jólaleikfang fyrir hunda
Jólaleikfang fyrir hunda

Jólaleikfang fyrir hunda

Vörunúmer CH14285

Skemmtilegir jólagrísir fyrir hundana, með grísahljóði. 17cm langt. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar.
Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðmeð VSK
940 kr.
Verðán VSK 758 kr.

Jólagrísinn er skemmtilegt leikfang sem hundurinn getur notað bæði inni og úti. Grísinn hrín ef þú eða hundurinn kreistið á honum kviðinn. 

Flestir hundar eru hrifnir af leikföngum sem gefa frá sér hljóð og það gerir þetta leikfang einmitt. Svo er jólagrísinn líka bara svo sætur. 

Latexgrísinn má þvo, hann inniheldur engin ertandi efni. Margir hundar elska latexleikföng með hljóði. Hvolpar sem eru nýfarnir frá móður og systkinum finna oft mikla ró og traust í að leika með latexleikfang, heyra hljóðin og liggja hjá leikfanginu.  

Kaupið ávallt leikföng sem henta stærð hundsins. Hundaleikföng eru ekki meltanleg og ef leikfang er ónýtt skal fjarlægja það frá hundinum. Hafið auga með hundinum þegar hann leikur með leikfangið. Latex er mjúkt efni sem auðvelt er fyrir hunda að eyðileggja ef þeim sýnist sem svo. Þessvegna skal alltaf fylgjast með hundi með leikföng og fjarlægja þau ef hundurinn verður of æstur eða myndar sig við að skemma leikfangið. 

Ef hundurinn þinn er vanur að naga leikföng mælum við frekar með nagbeinum eða harðgúmmíleikföngum. 


Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana