Flýtilyklar
Hundanammi
Chrisco - Snúnar nagstangir 40stk
Hundurinn dundar sér í dágóðan tíma við að naga snúnu nagstangirnar. 40 stk í poka, 13cm langar.
Chrisco snúnu nagstangirnar hreinsa tennur, styrkja tannholdið, góminn og kjálkavöðvana.
Beinin eru hrein afurð, fitusnauð og hollur valkostur án allra aukaefna. Þau eru handgerð úr þurrkaðri nautshúð.
Nautshúðin er vandlega hreinsuð upp úr saltlausn og skorin niður, þá er hún þurrkuð í það miklum hita að allar bakteríur eyðast. Þá eru beinin mótuð og þeim pakkað við sterílar aðstæður.
Leyfið hundinum aðeins að naga bein undir eftirliti.
- 100 % nautshúð
- Hitameðhöndlað, fitusnautt og hátt próteininnihald
- Hreinsar tennur hundsins af tannsteini og sýklum sem valda tannsteini
- Minnkar líkur á andremmu
- Styrkir tannholdið, góma og jaxla
- Heldur hundinum uppteknum og rólegum
- Hundurinn er upptekinn við að naga stangirnar frekar en skó, dyrakarma, snúrur ofr.
Samsetning:
Hreinsaðar, þurrkuðar og hitameðhöndlaðar nautshúðir
Greining:
Orka (100 g): 980 kJ/340 kcal
Hráprótein: 70,0%
Tréni: 0,7%
Hráfita: 4,0%
Hráaska: 3,0%
Vatn: 17,0%
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.