Flýtilyklar
Tilboðsvörur - Karlar
Tenson "harris" herra úlpa
Harris úlpan er vatns og vindheld með góðri öndun. Tímalaus hönnun sem hentar við hvaða tilefni sem er.
- AirPush einangrun
- Tvíhliða rennilás að framan
- Tvíhliða handvasar að framan
- Flís í kraga
- Stillanlegur faldur
- Aftakanleg hetta
- E-dye pólýester fóðring
- Innri vasi með rennilás
- Stillanlegar ermar
- Stillanlegt mitti
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.