Flýtilyklar
Mjólkurduft og búnaður sauðfé
SPRAYFO Lambamjólk 10 kg
Lambamjólkurduftið frá Sprayfo er auðugt af undanrennudufti og leysist mjög vel við blöndun.
Lambamjólkurduftið frá Sprayfo er auðugt af undanrennudufti og leysist mjög vel við blöndun. Hátt hlutfall undanrennudufts ásamt úrvals leysanleiki eykur meltanleika og minnkar líkur á skitu. Mjólkurduftið inniheldur steinefnablöndu sem sérstaklega er sniðin að þörfum lamba. Sprayfo lambamjólk er vara fyrir vandláta bændur.
Leiðbeiningar: Leysið 250 g af dufti fyrir hvern lítra af vatni.
Best er að leysa duftið upp í 45-65°heitu vatni og gefa blönduna 40-42°heita.
Geymist á köldum og þurrum stað í lokuðum umbúðum.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.