Flýtilyklar
Peysur karlar
Pinewood "Hurricane" peysa herra gæn
Dásamleg peysa með háum kraga og hálfum rennilás frá sænska merkinu Pinewood
- Vindheld og vatnsfráhrindandi himna.
- Styrkingar á olnbogum.
- Andar vel.
- 50% ull og 50% acryl.
- Vatnsheldni: 12.000 mm
Pinewood er sænskt útivistarmerki sem varð til árið 1994 en rætur þess liggja í Smálöndunum.
Merkið hefur þróast hratt á síðustu 25 árum og er nú orðið eitt af mest metnu útivistar og lífstíls merkjum í Skandinavíu.
Pinewood leggur mikla áherslu á umhverfisvernd og rétt efnisval við framleiðslu á vörunum. Fatnaðurinn er hannaður til þess að geta verið úti við lengi og hentar vel í alla útivist, hvort sem þú ert á leið í sumarbústaðinn, veiði, fjallgöngu eða bara úti með hundinn þá ertu alltaf smart, frjáls og öruggur óháð veðri og árstíðum.
Njóttu þín í náttúrunni í þægilegum fatnaði frá Pinewood.
Tímalaus hönnun í takt við náttúruna.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.