Flýtilyklar
Rugs
TR flísábreiða SOFTLINE m/kviðólum grá
Falleg flísábreiða með mjúkri hálslíningu.
SOFTLINE ábreiðan andar vel og flytur raka frá hestinum á yfirborð ábreiðunnar þaðan sem hann gufar upp. Einkar mjúkur og þægilegur kragi um háls.
Tvöfaldar kviðólar, lás og franskur rennilás á brjósti, band undir tagl og mjúk fóðring á hálsi.
Baklengd: 125 cm
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.