Flýtilyklar
Saddles & accessories
Denni Design undirdýna m/ull flauel
Sérlega vönduð undirdýna frá Denna Bergmann í Denni Design.
Litur efnis: Svartur.
Litur ullar: Grafít grár.
Snúrulitur: Grafít grár.
Litur lógós: Steingrár.
Ullin er að neðanverðu og aðeins undir undirdýnunum.
Undirdýnan passar á flesta hnakka framleidda fyrir íslenska hestinn, og dressúrhnakka.
Hið þekkta þýska fyrirtæki Mattes framleiðir Denni Design Mattes undirdýnurnar. Mattes hefur verið þekkt fyrir hágæða lambaskinnsvörur í eina og hálfa öld. Undanfarna þrjá áratugi hafa þeir skapað sér gott orðspor í hestageiranum, en vissir þú að Bentley og Boeing elska líka lambskinnið þeirra? Þeir hafa verið einn af fáum viðurkenndum birgjum Mercedes-Benz í áratugi.
Þvottaleiðbeiningar: Dýnurnar haldast fallegar lengur ef þær eru þvegnar oft. Vélþvottur, fínþvottur 30 gráður, með sérstöku þvottaefni fyrir lambaskinnsvörur. Veldu aukavatn ef mögulegt er. Ekki nota mýkingarefni. Venjulegur vinda. Má fara í þurrkara á kalt prógramm (max 30 gráður), eða þurrkaðu úti, í skugga. Forðastu beint sólarljós. Til að auðvelda þrif: Nuddið létt með grófu hliðinni á eldhússvampi (Scotch Brite). Ekki bursta með bursta, það slítur ullinni.
-
Denni Design undirdýna m/ull bómull
Verð31.990 kr. -
Denni Design undirdýna bómull
Verð15.990 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.