Flýtilyklar
Úlpur og jakkar konur
MH Felicia úlpa síð blá
Létt, síð dömuúlpa sem kemur í bláu. Kvenlegt og fallegt snið, með hettu og belti sem hvoru tveggja er hægt að taka af. Endurskinsrendur og klauf að aftan.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.