Flýtilyklar
Merino ullarfatnaður karlar
DEVOLD "KVITEGGA" MERINO HETTUBOLUR
Kvitegga bolurinn er sérstaklega hannaður fyrir kaldar og krefjandi veðuraðstæður, þar sem þú þarft á góðri einangrun að halda. Eitt hlýjasta og þykkasta grunnlagið frá Devold, úr 100% Merino ull sem er mjög mjúk og hentar vel fólki með viðkvæma húð.
Hægt er að snúa bolnum bæði á réttu og röngu.
- Þyngd: 230 g/m2
- Efni: 100% Merino ull
- Fiber: fine - 18,7 micron
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.