Flýtilyklar
Vöðvar, liðir & sinar
Mervue EliteFlex Forte 1 lítri
EliteFlex Forte er fóðurbætiefni á fljótandi formi, til viðhalds og stuðnings á heilbrigðu brjóski og liðum hesta.
EliteFlex Forte eykur seigju og smureiginleika liðvökva og dregur úr bólgusvari með náttúrulegum hætti.
Lykileiginleikar:
- Lífrænt glúkósamín eykur styrk glýkósamínóglýkana sem styðja við bandvef og liðvökva og smyrja og verja liði.
- Kondróítín súlfat dregur til sín vökva sem eykur þol liða fyrir álagi og höggum.
- MSM - náttúruleg uppspretta brennisteins sem styrkir sinar og liðbönd, sem er mikilvægt fyrir stöðugleika liðamóta.
- Omega-3 dregur úr bólgusvari og stuðlar að endurnýjun liðvefjar.
- Sink á lífrænu formi, en sink er forstigsefni fyrir keratín, eitt af byggingarefnum bandvefs, sem styður stöðugleika liða.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
Bæta skal EliteFlex Forte við hefðbundinn fóðurskammt.
30ml á dag í 60 – 120 daga
Greiningarþættir: Raki 63,6%, hráprótein 8,5%, hráaska 1,5%, hráolía og fita 17%, hrátrefjar 0,1%, natríum 0%.
Samsetning: Meþýlsúlfónýlmetan (MSM), glúkósamín, kondróitínsúlfat, hýalúronsýra.
Aukefni í 1 kg:
Vítamín: E-vítamín (3a700 a-tókóferól) 20.000mg.
Snefilefni: Sink (3b607 klósamband sinks af glýsínhýdrati) 3.000mg.
Efnafræðilega vel skilgreind með efni með áþekka verkun og vítamín: Omega 3 100.000mg.
Amínósýrur: L-lýsín (3c322) 55.000mg.
Magn: 1 lítri í brúsa.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.