Kalkúnar fá mismunandi fóður eftir aldri og er efnainnihald hverrar fóðurgerðar sniðið að fóður- og vítamínþörfum kjúklingsins á hverju aldurskeiði fyrir sig. Hjá Líflandi eru þessar mismunandi fóðurgerðir kallaðar byrjunar-, eldis og lokafóður. Blöndurnar eru einungis seldar í lausu.
Flýtilyklar
Kalkúnafóður
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm