Lífland framleiðir varpfóður sem ýmist er selt í lausu eða 25 kg einingum. Einnig er lífrænt varpfóður fáanlegt sem selt er í 20 kg pokum.
Fóður fyrir unga er fáanlegt í 10kg pokum og er ætlað fyrir unga á aldrinum 0-15 vikna. Ungafóður er einnig selt í lausu.