Innréttingar

Innrétting Sólbakka

Lífland býður upp á lausnir í innréttingum gripahúsa. Hvort sem um er að ræða fyrir hestinn, kjúklinga eða klaufdýr þá veitum við ráðgjöf sérsniðna að þörfum hvers húss fyrir sig og bjóðum upp á uppsetningu ef þörf er á. 

Innréttingar í hesthús
Lífland á til allar þær vörur sem þarf í hesthúsið, fóðurtrog, brynningarskálar, plastborð, stíugaffla, hjólbörur, kústa, gúmmímottur og margt fleira. 

Innréttingar í kjúklingahús
Lífland hefur um árabil lagt metnað í að þjóna kjúklingabændum eftir bestu getu. Lífland býður heildarlausnir í allar gerðir kjúklingahúsa, drykkjar- og fóðurkerfi, loftræstingu og varpbúr. Auk þess bjóðum við upp á uppsetningu á þessum búnaði.

Innréttingar í svínahús
Lífland hefur um árabil lagt metnað í að þjóna svínabændum eftir bestu getu. Lífland býður upp á heildarlausnir á innréttingum í svínahús. Auk innréttinganna útvegum við drykkjar- og fóðurkerfi, loftræstibúnað. Einnig bjóðum við upp á uppsetningu á þessum búnaði.

Karfa

Skoða körfu Karfan er tóm

Lífland ehf.

Verslun Reykjavík  |  Lyngháls 3  |  110 Reykjavík  |  Sími: 540 1125
Verslun Akureyri  |  Grímseyjargata 2  |  600 Akureyri  |  Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi |  Efstubraut 1  |  540 Blönduósi  |  Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa  |  Brúarvogi 1-3  |  104 Reykjavík  |  Sími: 540 1100
lifland@lifland.is

Opnunartímar verslana