Flýtilyklar
Áhöld og verkfæri hesthúsið
Tufx Hjólbörur Galvan 100L
Léttar en jafnframt gríðarsterkar hjólbörur úr galvaniseruðu stáli.
Hjólbörurnar eru stöðugar og dreifa þyngdinni vel.
Heitgalvaniseraður stálbakkinn býður upp á einstakan styrk og endingu til að standast stranga notkun.
Rúmmál 100L
Burðargeta 200kg
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.