Flýtilyklar
Bæli gæludýr
Kidka ullarbæli TÝRA
Undirdýna úr íslenskri ull, fyrir hunda og ketti.
Undirdýnan TÝRA er úr 4 lögum af íslenskri ull, mjúk og hlý. Hún er svört með hvítum þófum öðru megin og hvít með svörtum þófum hinu megin. Eitthvað sem hundurinn og kötturinn þinn mun elska!
Frítt leikfang fylgir með!
- 60 x 80 cm
- Hægt er að þvo dýnuna á 30°C
- Úr 100% íslenskri ull
- Framleidd á Íslandi
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.