Flýtilyklar
Bætiefni - sauðburður
Lamb Aid þykkni
Styrkjandi fóðurbætiefni á fljótandi formi sem leggur lömbum til lífsnauðsynleg vítamín og steinefni og styður við ónæmiskerfi og þrif við burð. Inniheldur lífrænt selen.
Styrkjandi fóðurbætiefni á fljótandi formi sem leggur lömbum til lífsnauðsynleg vítamín og steinefni og styður við ónæmiskerfi og þrif við burð. Inniheldur lífrænt selen.
Hefur jákvæð áhrif á:
- Virkni og lífsþrótt nýborinna lamba með tilheyrandi jákvæðum áhrifum á soggetu og inntöku broddmjólkur
- Orkustig nýborinna lamba
- Ónæmiskerfi og iðrastarfsemi
- Vaxtarþrótt lamba
Ráðlagður skammtur:
- Gefið um munn sem fyrst eftir burð.
- Gefið nýbornum lömbum 5 ml innan 12 tíma frá burði.
- Endurtaka má gjöf ef lömb eru veikburða.
Greiningarþættir: Raki 50%; hráprótein 1,9%; hráaska; 1,5%; hráfita 10%; hrátréni 0%; natríum 0%. Samsetning: Hörfræolía (uppspretta Omega 3), þaraextrakt, frumuveggir gersveppa, óreganó, rósmarín, hvítlaukur. Aukefni (mg/kg): Askorbínsýra (E300) 4000 mg; E-vítamín (alfa-tókóferól E700) 3.000 mg; D3-vítamín (E671) 80.000 AE; A-vítamín (E672) 270.000 AE; bíótín 6.000 mg; fólínsýra 37 mg; B1-vítamín (þíamín) 625 mg; B2-vítamín (ríbóflavín) 600 mg; B12-vítamín (sýankóbalamín) 875 mg; panþenól 300 mg; nikótínamíð 10.000 mg. Snefilefni: Sink (sinkklósamband af glýsín hýdrati E6) 1.500 mg; járn (járnklósamband af glýsín hýdrati E1) 250 mg; kóbalt (kóbalt karbónat E3) 40 mg; joð (kalíjoðíð E2) 200 mg; lífrænt selen (selenauðgaður ger 3b8.10) 10 mg.
Magn: 30 ml í skammtatúpu.
-
Chevivit E-Selen/sR fyrir lömb/kálfa/kið
Verð2.590 kr. -
Lamb Aid 250 ml
Verð6.890 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.