Flýtilyklar
Bits
Fager keðjuhlíf sílikon
Fager sílikonhlífin passar öllum stangakeðjum og er mjúk og verndandi fyrir höku hestsins.
Auðvelt er að þrífa teygjanlegt og þjált sílikonið, það myglar ekki, lyktar ekki og er straumlínulagað og leggst vel að höku hestsins.
- Sílikon
- Svart
- Hægt að stytta til að aðlaga lengd
- Notið sápu og vatn til að auðvelt sé að renna keðjunni í gegn um hlífina, skolið svo og þurrkið. Keðjan helst föst í hlífinni.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.