Flýtilyklar
Bolir og blússur konur
TXLite 1/2 zip bolur dömu coral
Hlýr bolur sem hentar bæði sem milli-og undirlag.
Framleiddur úr Power Comfort efni sem er lipurt og fljótþornandi.
Þæginlegt milli- og/eða undirlag sem veitir hlýju án þess að vera of fyrirferðamikið.
Framleitt úr þægilegu, teygjanlegu Power Comfort efni sem er fljótþornandi.
Kemur með rennilás með hökuvörn og mesh loftun á miðju bakinu.
- 1/2 rennilás með hökuvörn
- Mesh loftun á miðju baki
*Módel er 175cm á hæð og er í stærð S
Þvottaleiðbeiningar:
- 40° - Hámarkshiti í vélþvotti 40°C/105°F
- Ekki nota klór
- Má fara í þurrkara á lágum hita
- Þurrhreinsun
- Strauja á lágum hita
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.