Flýtilyklar
Brauðmolar
Einangrarar rafgirðingar
-
Girðingabæklingur
Girðingabæklingur Líflands er greinargott yfirlit yfir allt sem við höfum upp á að bjóða til nýgirðinga og viðhalds. Smelltu hér til að skoða.
Verð -
Skrúfaður einangrari
Skrúfaður einangrari fyrir tréstaura. Einnig fáanlegt fyrir þessa einangrara skrúfstykki á bor, AK441363-011
VerðVerðmeð VSK50 kr. -
Einangrari skrúfaður
Skrúfaður einangrari á tréstaura fyrir þráð, vír eða 10 og 20 mm borða.
VerðVerðmeð VSK59 kr. -
Skrúfaður einangrari á járnstaura
Skrúfaður einangrari til notkunar á gataða járnstaura. Tvær rær halda einangraranum á sínum stað.
VerðVerðmeð VSK125 kr. -
Hanafótur, einangrari
Hanafótur 22cm. Tilvalið til að setja straumvír á gamla túngirðingu eða hvar sem halda þarf straumvír frá staur.
VerðVerðmeð VSK199 kr. -
Einangrari m/5mm gati
Lítill einangrari með 5mm gati fyrir einn nagla/skrúfu. Fyrir bæði þráð og vír.
VerðVerðmeð VSK27 kr. -
Einangrari m/10mm gati
Lítill einangrari með 10mm gati, hægt að setja ofan á 10mm kambstál. Hentar fyrir þráð og vír.
VerðVerðmeð VSK30 kr. -
W einangrari stór
Sterkur einangrari úr plasti, hægt er að skrúfa eða negla hann á staurinn. Hentar afar vel fyrir randbeitarkaðal (að 8mm þykkt) og þráð. Fáanlegur í stykkjatali og 50 stk fötum.
VerðVerðmeð VSK55 kr. -
W einangrari
Einangrari fyrir tvo nagla/skrúfur á viðarstaura. Tilvalinn fyrir randbeitarkaðal.
VerðVerðmeð VSK180 kr. -
Einangrari stillanleg.
Stillanlegur einangrari fyrir járn- eða plaststaur sem er allt að 17 mm.
VerðVerðmeð VSK100 kr. -
Lykkjueinangrarar f. randbeitarstaura
Hentar fyrir randbeitarstaura AK44400.
VerðVerðmeð VSK95 kr. -
Horneinangrari egg, trefjaglerstyrkt
Horneinangrari úr plasti með trefjaglerstyrkingu. Sérlega sterkur einangrari sem hentar fyrir, þráð, borða og vír.
VerðVerðmeð VSK110 kr. -
Horneinangrari postulín
Sérlega sterkur einangrari úr postulíni. Þolir mikla strekkingu.
VerðVerðmeð VSK240 kr. -
Einangrari fyrir 40mm borða
Einangrari fyrir borða að 40mm breidd og fyrir reipi að 6mm.
VerðVerðmeð VSK45 kr. -
Hliðkrókur f. járnstaura
Hliðeinangrari fyrir gataða járnstaura. Til að krækja hliðhandfang.
VerðVerðmeð VSK190 kr. -
Rafmagnsrofi 4 stillingar
Hagkvæmur on/off rofi á allar rafgirðingar. Hægt að skipta á milli tveggja aðskilinna rafgirðinga.
VerðVerðmeð VSK2.390 kr.