Flýtilyklar
Heilsuvörur gæludýr
Þófakrem Argan olía 100ml
Þófar hunda verða viðkvæmir á veturna, í salti og snjó og þorna oft á sumrin. Þófakremið nærir sára og þurra þófa.
- Með verðmætri Argan olíu - dýrustu olíu í heimi
- Frábær umhirðuolía fyrir viðkvæma húð á þófum og milli þófanna, sérstaklega á veturna
- A og E vítamín, B5 próvítamín og náttúrulegar kjarnaolíur eins og kamillu og salvía hafa græðandi og styrkjandi áhrif
- Kemur jafnvægi á örflóruna
- Kemur í veg fyrir flösu og ofvöxt húðar á þófum
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.