Flýtilyklar
Hófar & hárafar
Foran Shy Feeder B
Shy Feeder B er lystugt B-vítamín á sírópsformi, sem styður við hesta sem vantar viðbótarorku og styður við feldskipti.
Shy Feeder B er lystugt B-vítamín á sírópsformi sem styður við hesta sem vantar viðbótarorku og veitir stuðning í feldskiptum.
Lykileiginleikar
- Lífsnauðsynleg B-vítamín
- Nauðsynlegt við myndun rauðra blóðkorna
- Til stuðnings efnaskiptum og til að hámarka orkunýtingu úr fóðri
- B1-vítamín (þíamín) og B6-vítamín (pýridoxín) - leika lykilhlutverk í kolvetna- og amínósýruefnaskiptum, mikilvægt orkuframleiðslu
Hentar fyrir
- Hesta sem glíma við stress, þreytu og mikið álag
- Hesta sem eru vandlátir á fóður
- Hesta í feldskiptum vor og haust
- Hentar sem stuðningur í kringum fóðurbreytingar að vori og hausti, þegar myndun og upptaka á B-vítamínum í meltingarvegi hesta er takmörkuð
Innihald: Súkrósi, sorbitól, glýserín, hunang
Aukefni pr. lítra:
Vítamín: B1-vítamín (3a820) 1.425mg, B2-vítamín 570 mg, B6-vítamín (3a831) 455 mg, B12-vítamín 2.990 µg.
Greiningarþættir: Hráprótein 0,20%, hráfita 0,03%, hráaska 0,09%, hrátrefjar 0,01%, vatn 41,07%, natríum 0%.
Leiðbeiningar um notkun:
- 500 kg: 30 ml á dag
- 350 kg: 15 ml á dag
- Blandið við annað fóður
-
Blue Hors B-Express
Verð4.090 kr. -
Blue Hors B-Express Zero
Verð3.890 kr. -
Hercules Complete B-vitamin
Verð3.890 kr. -
Foran Sun Feeder B-Zero 1 lítri
Verð4.290 kr.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.