Flýtilyklar
Hundanammi
Kjúklingasamloku bitar
Mjúkir og bragðgóðir strimlar með kjúklingi og fiski.
80gr í poka.
Mjúkt nammi sem auðvelt er að rífa niður í minni bita fyrir þjálfun eða sem umbun.
- Kjúklingur (76,5%), fiskur (16,5%), Fita (3%)
- Án sykurs
- Glútenfrítt
- Endurlokanlegir pokar
Aukaefni
Grænmetis Glýserín
Greining
Orka pr. 100 g: 1238 kJ/296 kcal
Hráprótein: 28,0%
Tréni: 0,5%
Hráfita: 3,0%
Hráaska: 5,0%
Vatn: 22,0%
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.