Flýtilyklar
Hveiti
Vetrarhveiti Botnica
Nýlegt yrki á markað. Mjög vetrarþolið við finnskar aðstæður og hefur gefið meðaluppskeru hérlendis.
Vetrarþolið finnskt vetrarhveiti, fljótþroska og gefur meðaluppskeru.
Vetrarhveiti skal sá í júlí-ágúst og verður það hæft til skurðar að hausti ári síðar. Hentar þar sem vetur eru mildir og sumur löng og reynist best í mildari sveitum eða í hlýrri innsveitum þar sem snjóþekja er stöðug.
Ráðlagt sáðmagn 180-200 kg/ha.
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.