Flýtilyklar
Járningastandar- og vagnar
Blacksmith járningakassi 3 hillur
Sterkur járningakassi með skáhillum og afmörkuðum verkfærahólfum.
- Meira pláss en minni þyngd
- Nokkrar hillur og hólf fyrir verkfæri, fjaðrir ofr.
- Tveir stórir seglar, einn á hvorri hlið, fyrir raspa.
- Fjaðrakassar passa vel í efri hilluna og neðsta flata hillan er upplögð fyrir skeifur og úrgang.
- Smíðaður úr léttu en sterku grásprautuðu áli.
- Sterk hjól með bremsu.
- Stórt handfang.
- Breidd 30 cm
- Dýpt 37 cm
- Hæð 63 cm
- Þyngd 10,6 kg
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.