Flýtilyklar
Hreinlæti við mjaltir
Leit
Karfa
Skoða körfu
Karfan er tóm
IP 4000 er tvívirkt lágfreyðandi hreinsiefni til sótthreinsunar á lokuðum kerfum í matvælaiðnað
Eiginleikar:
IP 4000 er tvívirkt lágfreyðandi hreinsiefni fyrir matvælaiðnað ætlað til hreinsunar og sótthreinsunar á lokuðum kerfum, sjálfvirkum lokuðum mjaltakerfum, mjólkurgeymum og öðrum mjaltaáhöldum. IP-4000 hreinsar mjög vel fitu og prótein. IP-4000 inniheldur tæringarverjandi efni.
Notkun:
ALMENN NOTKUN: Notkunarstyrkur 0,5-0,7% eðq 0,5-0,7 dl í 10 l af vatni. Þvottatími þarf að vera 5-15 mín. Skola þarf með vatni þar til kerfið er laust við allar sápurestar. Skolið vel öll áhöld eftir hreinsun.
NOTKUN Í MJÓLKURIÐNAÐI: 1) Skolið kerfið með volgu vatni. 2) Þvoið síðan með heitu sápuvatni. Styrkur þvottavatns þarf að vera á bilinu 0,4-0,6%. Þvottatími þarf að vera 6-8 mín. Hitastig þarf að vera á bilinu 75-85°C í byrjun þvottar og þvotti verður að ljúka áður en hitastig þvottavatns fer niður fyrir 40 °C. 3) Skola þarf kerfið með volgu vatni þar til kerfið er laust við allar sápurestar. Látið sogdæluna ganga þar til vatn hefur tæmst ú kerfinu. Tæmið fyrir næstu mjaltir allt vatn úr slöngum og tækjum í mjólkurhúsi. ATH. Góðar kerfisþvottavélar þurrka kerfið sjálfar eftir síðustu skolun.
Öryggisblað IP-4000
20 l brúsi
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.
Verslun Reykjavík | Lyngháls 3 | 110 Reykjavík | Sími: 540 1125
Verslun Akureyri | Grímseyjargata 2 | 600 Akureyri | Sími: 540 1150
Verslun Borgarnesi | Digranesgata 6 | 310 Borgarnesi | Sími: 540-1154
Verslun Blönduósi | Efstubraut 1 | 540 Blönduósi | Sími: 540 1155
Verslun Hvolsvelli | Ormsvöllur 5| 860 Hvolsvelli | Sími: 487 8888
Verslun Selfossi | Austurvegur 69 | 800 Selfoss | Sími: 540 1165
Skrifstofa | Brúarvogi 1-3 | 104 Reykjavík | Sími: 540 1100
lifland@lifland.is