Flýtilyklar
Keppnisjakkar konur
Ariat "Galatea" dömukeppnisjakki
Fallegur, frábær hönnun og einstaklega þægilegur er lýsingin á nýjasta keppnisjakkann frá Ariat. Softshell efnið teygist vel, gefur góða öndun og hrindir frá óhreinindum. Jakkinn er bæði renndur og hnepptur að framan.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.