Flýtilyklar
Afþreying fyrir hesta
Fun Ball leikbolti með handfangi
Fun Ball boltanir eru tilvalin afþreyingartæki fyrir hesta, úti sem og inni. 25cm þvermál. Grænn er með eplalykt/bragði og blár með mintulykt/bragði til að auka áhuga hestanna.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.