Flýtilyklar
Mervue hestabætiefni
Mervue HoofPak Biotin 2 kg
HoofPak er steinefnafóður fyrir hesta, á duftformi. HoofPak inniheldur efni sem næra og styrkja hófinn. Byggir á brennisteinsríkri formúlu sem styður við hófvöxt og styrk hófhornsins.
HoofPak leggur til öll lykilnæringarefni sem þarf til að næra og styrkja hófhornið og auka vöxt og endurnýjun hófa.
Lykileiginleikar:
- Dagsskammtur inniheldur 50mg af bíótíni. Bíótín er lykilþáttur í myndun keratíns, byggingarefnis hófhornsins.
- Meþíónín er forstigsefni systíns sem er 1/4 amínósýranna sem mynda keratín og veita hófhorninu styrk.
- Bætir hófvöxt og styrk hófa.
- Styður endurnýjun og endurvöxt skaddaðra hófa.
- Getur dregið úr helti.
Fóðrunarleiðbeiningar (m.v. 350 kg hest):
Fullorðnir hestar: Gefið 12g á dag.
Folöld: Gefið 12g annan hvern dag (1 sléttfull skeið er 25g)
BIÐTÍMI EFTIR GJÖF: 48 tímar fyrir keppni
Greiningarþættir: Natríum 0%, kalsíum 14,25%, fosfór 0%, magnesíum 0%, glýsín 0,362%, prólín 0,43%, hýdroxýprólín 1,25%, glútamínsýra 1,25%, alanín 0,37%, asparssýra 0,37%, fenýlalanín 0,42%, týrósín 0,31%, serín 0,440%, systín 0,117%, arginín 0,805%, levsín 0,646%, valín 0,403%, íslólevsín 0,387%, histidín 0,220%.
Samsetning: Kalsíumkarbónat, gerafurðir, meþýlsúlfónýlmetan.
Aukefni í 1 kg:
Vítamín: Bíótín (3a880) 2.500mg.
Amínósýrur: DL-meþíónín (3c301) 125.000mg, L-þreónín (3c410) 2.000mg, L-lýsín (3c322) 4.250mg.
Snefilefni: Sink (sinkoxíð 3b603) 18.750mg, sink (3b607 klósamband sinks af glýsínhýdrati) 18.750mg, kopar (3b413 klósamband kopars af glýsínhýdrati) 2.000mg.
Magn: 2 kg í fötu.
Virðisaukaskattur er dreginn af vörum til útflutnings.
Virðisaukaskatturinn er 24% af öllum vörum nema bókum og tímaritum sem bera 11%.